Bjöllur, grjót og skríkjandi gamlir menn

Texti: Valgarður Guðjónsson

Með öðrum orðum, þeir dæma blint
af orðsporsmorðum er framið grimmt.

Með öðrum orðum, þeir dæma blint "Sífellt dæmt."
og orðsporsmorðin þeir fremja grimmt.  "Sífellt slæmt."
Sá fellur í starfi sem bjöllur hafa glumið í hátt í fjörutíu ár.
Og vöknar við mitti við að skrúfa upp á himininn mynd um fráleitt fár.
Með öðrum orðum, ég hlusta bit,
á oflof þess sem, gaf áður lit.

Neita mér þó,
um þennan dóm,
fyrirmynd sljó,
henti þeim...

Með öðrum orðum, að sýsla nyrst
að drepa niður orðspor sem fyrst.
Sá lætur sig hafa það að velta öllum steinum þó steinrunninn sé hver æð.
Og kvartar og kveinar um að sjógarpur aðeins sé festur á eina hæð.
Með öðrum orðum, að rífa kjaft,
og rústa því sem, gaf áður kraft.

Lög