Dante

Lag: Helgi Briem, Valgarđur Guđjónsson
Texti: Valgarđur Guđjónsson

Ertu ekki ađ verđa helst til heltekinn af
hringlanda flakki um vítahring.

Fastur í ferđalagi hring eftir hring
međ hugaróra um kvalalosta.

Ertu Dante, sá brunnur af sora
sem flćđir taumlaust og tengir sig viđ
höfuđskáldiđ rómverskt.

Og ţví nćst, međ skelfingu í svipnum
lagđi á mig hönd og dró upp
öskur og ţjáningar, barsmíđar, sandstorm.

Satt best ađ segja er frekar aumt ađ horfa á
ţig setjast upp á betri sál.

Ţú mátt ađ minnsta kosti halda ţig frá
ađ minnka löngu látin skáld.

Ţađ kom engin Beatrice til bjargar
ţín eina von hefđi veriđ ţín ţögn
og meira virđi en óttinn viđ hringi.

Samt sem áđur tek ég minn vilja
frjáls ég tek eigin kórónu og vel
hverju ég tek og hverju ég hafna.

Lög