Tónaskapur

Texti: Valgarður Guðjónsson

Hjóð tær, strax fær.
Skiptir öllu ef þeir sparka þar nær.
Hljóm fær, samt nær.
Samt sem áður ekkert andartak fært.

Því hvert hlýlegt gull vill gefa frá sér nýtt ljós
féll þar styttra en áður þekkst hafði þar um nótt.
Enda sýnist fullt af öðrum óðum stutt,
láta reyna á meðan hvergi hittir í fólk.

Hjóð tær, strax fær.
Flýja titring, flýja yngri slóð.
Hljóm fær, samt nær.
Bjaga, selja, snúa annarri mynd.

Hjóð tær, strax fær.
Skiptir öllu ef þeir hitta þar nær.
Hljóm fær, samt nær.
Samt sem áður ekkert augnablik fært.

Því hvert nýlegt gull vill gefa frá sér nýtt hljóð
féll þar oft en áður hafði gengið um nótt.
Enda virðist fullt af óðum þeirra flutt,
láta reyna á meðan þeirra mætir fólk.

Hjóð tær, strax fær.
Flýja vitrun, flýja á aðra slóð.
Hljóm fær, samt nær.
Laga, fegra, beygja allt aðra mynd.

Lög